16.12.2014
 Íţróttamađur og íţróttakona Skylmingasambands Íslands áriđ 2014
Skylmingakona ársins er Þorbjörg Ágústsdóttir, Skylmingafélagi Reykjavíkur

Þorbjörg varð Norðurlandameistari kvenna í skylmingum með höggsverði árið 2014 í tíunda skiptið. Sem er stórglæsilegur árangur sem fáir íslenski íþróttamenn ná!

Þorbjörg stundar PhD nám í jarðeðlisfræði við Cambridge-háskóla (University of Cambridge) einum virtasta háskóli í heimi. Þorbjörg æfir í skylmingaklúbbi Cambridge háskóla (CUFC) þar sem hún er fyrirliði. Liðið er í efsta sæti liða í Bretlandi.

Þorbjörg tók þátt í mörgum alþjóðlegum mótum í Bretlandi á árinu og var alltaf í einu af þremur efstu sætunum (1st British Sabre Open – 3 sæti, International Womens'' Sabre – 2 sæti, 17th Hamlet Open Sabre – 2 sæti).

Skylmingamaður ársins er Gunnar Egill Ágústsson, Skylmingadeild FH

Gunnar Egill varð Norðurlandameistari karla og í liðakeppni. Gunnar Egill varð einning Íslandsmeistari í Opna flokknum og í liðakeppni á árinu. Hann hefur verið lykilmaður okkar í karlalandsliðinu. Gunnar Egill varð í 8. sæti á Viking Cup, sterku heimsbikarmóti sem haldið var í Reykjavík í maí 2014.

FRÉTTATILKYNNING
Nánar »  
 28.11.2014
 Íslandsmeistaramót í skylmingum međ höggsverđi fyrir börn 30. nóvember

Þann 30. nóvember verður haldið Íslandsmeistaramót í skylmingum með höggsverði fyrir börn í Skylmingamiðstöðinni í Laugardal (Baldurshagi).


DAGSKRÁ

Nánar »  
 12.11.2014
 Íslandsmeistaramót í skylmingum međ höggsverđi fyrir unglinga og fullorđna 15. og 16. nóvember

Helgina 15. og 16. nóvember verður haldið Íslandsmeistaramót í skylmingum með höggsverði fyrir unglinga og fullorðna í Skylmingamiðstöðinni í Laugardal (Baldurshagi).


DAGSKRÁ

Nánar »  
 30.10.2014
 Skylmingamót út áriđ 2014
Skylmingamót út árið 2014

15. – 16. nóvember, Skylmingamiðstöð í Laugardal

Íslandsmeistaramót í skylmingum með höggsverði fyrir unglinga og fullorðna

30. nóvember, Skylmingamiðstöð í Laugardal

Íslandsmeistaramót í skylmingum með höggsverði fyrir börn

FRÉTTABRÉF
Nánar »  
 21.10.2014
 Nordic Sabre Championships

RESULTS / Úrslit

Junior Men / Ungmenni karla

Junior Women / Ungmenni kvenna

Senior Men / Karlaflokkur

Senior Women / Kvennaflokkur

Veteran 40+

Senior Teams / Liðakeppni

1. ICELAND

2. DENMARK

3. FINLAND


U16, 16 ára og yngri


U13, 12 ára og yngriNánar »  
 14.10.2014
 Nordic Sabre Championships

The Icelandic Fencing Federation and the Nordic Sabre Center have the honor to invite the members of the Nordic Fencing Union to participate in the Nordic Sabre Championships, that will take place on the 18th & 19th of October 2014 in the Fencing Sabre Center in Laugardal, Reykjavik.


PROGRAM

Nánar »  

1  2  3  4  5  6  7  8  9  10  11  12  13  14  15  16  17  18  19  20  21  22  23  24  25  Næsta síđa 
Skylmingasamband Íslands • Engjavegi 6, 104 Reykjavík • Sími 510 2973 • Gsm 898 0533 • Netfang: skylmingasamband@gmail.com
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is